Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vergt iðgjald
ENSKA
gross premium
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Skaðatryggingariðgjöld ná bæði yfir verg iðgjöld sem skírteinishafa ber að greiða til að njóta tryggingar á reikningsskilatímabilinu (áunnin iðgjöld) og viðbótariðgjöld sem ber að greiða af fjárfestingartekjum tryggingartaka, að frádregnum þjónustugjöldum viðkomandi tryggingafélags.

[en] Non-life insurance premiums consist of both the gross premiums payable by policyholders to obtain insurance during the accounting period (premiums earned) and the premium supplements payable out of the investment income attributable to insurance policyholders, after deducting the service charges of insurance enterprises arranging the insurance.

Rit
[is] Viðmiðunarregla Seðlabanka Evrópu frá 9. desember 2011 um kröfur Seðlabanka Evrópu um hagskýrslur á sviði hagtalna frá þriðju aðilum

[en] Guideline of the European Central Bank of 9 December 2011 on the statistical reporting requirements of the European Central Bank in the field of external statistics

Skjal nr.
32011O0023
Athugasemd
Áður þýtt sem ,brúttóiðgjald´ en breytt 2014, til samræmis við aðrar, skyldar færslur.

Aðalorð
iðgjald - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira